

Næsti leikur okkar í Landsbankadeild kvenna er á móti
Fylki í Árbænum og hefst hann á morgun,
mánudaginn 2.júlí kl. 19.15 og fer fram á
Fylkisvelli. Fylkir er sem stendur í 7.sæti deildarinnar og hefur að skipa ungu og efnilegu liði. Við viljum hvetja alla til að mæta á völlinn og styðja okkur til sigurs í þessum leik!
ÁFRAM VALUR!!!!
# posted by Valur : 4:43 e.h.