
Núna fer deildin af stað á ný eftir
langa pásu en í gær mætti hópurinn allur saman í fyrsta skipti í langan tíma. Á morgun,
föstudaginn 27.júlí, eigum við leik við Þór/KA á Akureyri og fer hann fram á
Akureyravelli kl. 19.15. Þetta er síðasti leikur okkar í fyrri umferð og mótið er því semsagt rétt að hálfna. Þar sem leikurinn er á Akureyri ætlum við ekki beint að hvetja alla til að mæta á völlinn en þið verðið bara að bíða heima og vona það besta,
ÁFRAM VALUR! (
p.s stelpur það er mæting kl. 15.15 uppá flugvöll fyrir þær sem ekki vita!)p.s þess vegna er skylda að mæta í staðinn á næsta heimaleik;)
Aðrir leikir sem fara fram í deildinni á sama tíma eru: Stjarnan - ÍR, KR - Keflavík og Fylkir - Breiðablik.
# posted by Valur : 8:04 f.h.