mánudagur, júní 11, 2007
Blue Team valið..
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur valið landsliðshóp sinn fyrir leikinga tvo gegn Frakklandi og Serbíu. Leikurinn gegn Frakklandi fer fram laugardaginn 16. júní kl. 14:00 en Serbíuleikurinn fimmtudaginn 21. júní. 22 leikmenn voru valdir fyrir leikina tvo og eigum við hvorki meira né minna en 9 leikmenn! Kata, Margrét, Dóra María, Fríða, Ásta, Rakel, Guðný, Gugga og Sif, til hamingju allar!
Hér er hópurinn í heild: http://www.ksi.is/media/landslid/akvenna/A_kvenna_Frakkland_Serbia_juni_2007_hopur.pdf
ÁFRAM ÍSLAND!!!
Comments:
Skrifa ummæli