

Á morgun,
föstudaginn 25.maí klukkan 19.15 sækjum við ÍR heim á ÍR-völl í annarri umferð landsbankadeildar kvenna. Þetta er þeirra fyrsti leikur í deildinni og má því búast við hörkuleik annað kvöld. Það fara síðan 3 aðrir leikir fram á sama tíma en þeir eru: Þór/KA - Breiðablik, KR - Fjölnir og Stjarnan - Keflavík. Hér er mótið í heild:
http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14844Við viljum hvetja alla á völlinn og styðja okkur til sigurs!
ÁFRAM VALUR!!
# posted by Valur : 10:07 e.h.