mánudagur, maí 21, 2007
ÍSLANDSMÓTIÐ HEFST! Valur - Stjarnan
Í dag er okkar fyrsti leikur í mótinu sem allir hafa beðið eftir! Íslandsmótið er að byrja!! Fyrsti leikur okkar verður á Valbjarnarvelli við Stjörnuna í dag, 21.maí kl.19.15. Á sama tíma er einnig Keflavík - Þór/KA og Fjölnir - Fylkir.
Hér er mótið í heild: http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14844
Hér er mótið í heild: http://ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14844
Ég hvet alla til að mæta á völlinn og styðja okkur til sigurs!!!!
ÁFRAM VALUR!!!!
Síðan ætla ég að minna á hádegismat, serrano, kringlan 12.00 (12.10 Marco) og í leiðinni ætla ég að þakka kvennaráðinu enn og aftur fyrir virkilega góðan kvöldverð.
Comments:
Skrifa ummæli