sunnudagur, maí 06, 2007
Myspace stúlkan 2007
Við kynnum til leiks keppendur í keppninni Myspace stúlkan 2007
Slagorð keppninnar er að sjálfsögðu: TAKK fyrir ADDIÐ :)
Anna Garðarsdóttir 19 ára Reykjavík
(myspace.com/annagr)
Áhugamál Önnu eru m.a. að anda, lesa, elska, ferðast og að koma of seint.
Anna mælir sérstaklega með bókinni Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
og hún hlustar mikið á gleðisveit Ingólfs.
Status : SINGLE
Kjósið Önnu í síma 900-1018
Slagorð keppninnar er að sjálfsögðu: TAKK fyrir ADDIÐ :)
Anna Garðarsdóttir 19 ára Reykjavík

Áhugamál Önnu eru m.a. að anda, lesa, elska, ferðast og að koma of seint.
Anna mælir sérstaklega með bókinni Munkurinn sem seldi sportbílinn sinn
og hún hlustar mikið á gleðisveit Ingólfs.
Status : SINGLE
Kjósið Önnu í síma 900-1018
Áhugamál Andreu eru m.a. að vera brún, að vera brúnni, að vera brúnust og að
vera í hvítum fötum svo fólk sjái hvað hún er brún.
Andrea hlustar á söngskóla Siggu Beinteins en Andrea er eins og allir vita
barnið í hópnum.
Status: SINGLE
Kjósið Andreu í síma 900-1019
Andrea hlustar á söngskóla Siggu Beinteins en Andrea er eins og allir vita
barnið í hópnum.
Status: SINGLE
Kjósið Andreu í síma 900-1019
Ása Aðalsteinsdóttir 19 ára Kópavogi (myspace.com/asadogg)
Áhugamál Ásu Daggar eru m.a. vinirnir, hesturinn hennar, fótbolti og skallatennis.

Mottóið hjá Ásu er:
"Football isn't just matter of life and death...it's so much more than that!"
hun hlustar á Ratatat og Bubba
Status: in a relationship with mistery guy
Kjósið Ásu í síma 900-1012

Ásta Árnadóttir 24 ára Akureyri (myspace.com/astaarna)
Áhugamál Ástu eru m.a. forvitni, prófalestur, sætir strákar og blóm.
Ásta elska Britney Spears og Las Vegas er draumastaðurinn hennar til að búa á.
Hún hlustar mikið á lagið "Heilinn minn" úr íslenska Euróvision.
Status: in a distance relationship
Kjósið Ástu í síma 900-1005
Björg Magnea Ólafs 19 ára Reykjavík (myspace.com/bjorgmagnea)

Áhugamál Bjargar eru m.a. going abroad, friends and dumping boyfriends.
Hun hlustar á leiðinlega tónlist segja vinir hennar.. dæmi: OK go
Status: about dumping one.. so SINGLE
Kjósið Björg í síma 900-1016
Hallbera Guðný Gísladóttir 22 ára Akranesi (myspace.com/hallberagisla)
Áhugamál Hallberu eru m.a. kók, kúlusúkk, píkuhár, Man.utd, sopar og snúningar.

Hun hlustar á Kim Larsen og sjálfa sig.
Status: klárlega SINGLE og síminn hjá henni er 868-4335 opin fyrir date-um
Kjósið Hallberu í síma 900-1011
Málfríður E Sigurðardóttir 23 ára Reykjavík (myspace.com/frida84)
Áhugamál Fríðu eru m.a. dansa, vinna titla, mála Pálu og brúnkukrem.

Hun hlustar mikið á alla tónlist en þó helst á Garðar Thor Cortes svo heitur
Málfríður er ekta 101 gella skiluru....
Status: in a relationship with a famous footballer
Kjósið Fríðu í síma 900-1004
Margrét Lára Viðarsdóttir 21 árs Vestmannaeyjum (myspace.com/mlv9)
Áhugamál ML eru frímerkjasöfnun, adda strákum, Orri og vera ein í skalló

Hun hlustar á JT, Leoncie og símhringinguna sína... framtíðardraumar eru :
að verða íþróttafréttamaður á RUV, taka við af Samma.
Status: SINGLE but talking to a few guys
Kjósið Margréti í síma 900-1009
Freysa Alexandersdóttir 26 ára Reykjavík (myspace.com/freyrale)
áhugamál freysu eru þolir ek leiðinlegar íþróttir og leiðindi almennt en

elskar sjálfa sig, myspace heiminn og Breiðholtið.
Hun hefur undanfarið verið að tapa á sprettinum fyrir leikm m.fl.kv og
líka í skallakeppnum. Keppnisskapið er þó mikið og einkennir Freysu.
Status: in a relationship with a former Valur footballer
Kjósið Freysu í síma 900-1020
Pála Marie Einarsdóttir 23 ára Hafnarfirði (myspace.com/palamaire)
Áhugamál Pálu eru m.a. fæðingar, draumar um fæðingar, sögur af fæðingum

börn almennt, hvernig börnin koma í heiminn og gaurar í hlýrabolum.
Pála vill ekki að fólk addi sér á myspacið nema það þekki hana enda er hun
svæðið harðlæst.
Status:
Kjósið Pálu í síma 900-1003
Rakel Logadóttir 26 ára Hafnarfirði (myspace.com/rakelloga)

Áhugamál Rakelar eru m.a "West" side story, regnbogalitirnir, nýjar
hárgreiðslur, túrverkir og handbolti í upphitun.
Rakel vill ekki gefa upp hvaða tónlist hún hlustar á.
Status: heldur betur in að relationship with West
Kjósið Rakel í síma 900-1007
Orrína Sigurðardóttir 28 ára Reykjavík (myspace.com/orrilakers)
Áhugamál Orrínu eru m.a. Spólukúr, Margrét, djamm og vitleysa, að vera mega
mössuð, brúnkukrem og MSN.

Orrína hlustar á alla tónlist sem hægt er að dansa við og er góðvinkna Sálarinnar.
Status: SINGLE
Kjósið Orrínu í síma 900-1028
Sara Sigurlásdóttir 22 ára Vestmannaeyjum (myspace.com/sarasigurlas)
Áhugamál Söru eru m.a. danskir dagar, föstudagskvöld, að vera með
sama brosið á öllum myndum og hrauna yfir senterinn í m.fl.ka.

Sara hlustar á alla tónlist sem spiluð er á Vegamótum.
Status: SINGLE plís einhver að hjálpa henni
Kjósið Söru í síma 900-1013
Sif Atladóttir 22 ára Hafnarfirði (myspace.com/sif_atla)
Áhugamál Sifjar eru m.a. litlir menn, að vera alls ekki á lausu, skjóta fast

elskast og sofa í húsi rétt hjá Hrafnistu í RVK.
Sif hlustar á Bjössa og ekkert annað öll tónlist deyr í samanburði við hann.
Status: greinilega in að relationship
Kjósið í Sif í síma 900-1002
Thelma Björk Einarsdóttir 17 ára Reykjavík (myspace.com/bje
alls fagnaðar hvert sem hún fer, glansmyndir og náttla fótbolti.
Thelma hlustar ekki á tónlist þögnin er hljóðlát og hljóðið er yndislegt.
Status: SINGLE
Kjósið Thelmu í síma 900-1015
Opið er fyrir kosningu til kl. 00.01 í kvöld
Opið er fyrir kosningu til kl. 00.01 í kvöld
- Ljósmyndafyrirsætan?
- Vinsælasta stúlkan?
- Flottasta síðan?
- Myspacestúlkan 2007 ?
Comments:
Skrifa ummæli