

Á morgun,
miðvikudaginn 9.maí fer fram leikur "
meistarar-meistaranna" en þá spila Íslandsmeistarar á móti bikarmeisturum síðasta árs. Við spilum á móti
Breiðabliki sem lennti í 2.sæti í fyrra þar sem við tókum eins og flestir muna eftir báðar dollurnar í fyrra. Í fyrra var það einmitt öfugt, breiðablik hafði unnið tvöfalt og spilaði við okkur sem lenntum í 2.sæti og þær unnu okkur örugglega í þeim leik 5-1,
http://www.ksi.is/mot/motalisti/leikskyrsla/?Leikur=129102. Við höfum semsagt harma að hefna!
Leikurinn byrjar kl.20.00 og verður spilaður í Egilshöll!
ÁFRAM VALUR!!
# posted by valsarar : 9:42 f.h.