fimmtudagur, maí 24, 2007
Blue Team

Þóra Helgadóttir gefur ekki kost á sér í þennan leik vegna vinnu sinnar en systir hennar, Ásthildur Helgadóttir, kemur að nýju inn í hópinn eftir meiðsli.
Við eigum alls 8 leikmenn í hópnum: Kata, Margrét, Dóra María, Ásta, Rakel, Guðný, Gugga og Sif - til hamingju allar
Hér er hópurinn í heild sinni: http://www.ksi.is/media/landslid/akvenna/A_kvenna_Grikkland_mai_2007_hopur.doc
ÁFRAM ÍSLAND!!
Comments:
Skrifa ummæli