laugardagur, maí 26, 2007
Afmælisbarn dagsins....
Jú það er víst eitt afmælisbarn í famelíunni...það fer ekki mikið fyrir henni og oft læðist hún meðfram veggjum valsheimilisins í von um að engin muni taka eftir henni...en henni verður nú ekki kápan úr því klæðinu.....(segir maður annar ekki kápan úr klæðinu??) Lítill fugl hvíslaði því nebblinlega að mér að hún ætti afmæli í dag! TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ LINDA! Enjoy it!:)
Comments:
Skrifa ummæli