miðvikudagur, apríl 11, 2007
Valur - Breiðablik á morgun!
Á morgun, fimmtudaginn 12.apríl, spilum við á móti Breiðabliki í lengjubikarnum en leikurinn verður í Egilz klukkan 21.00! Þetta er fjórði leikur okkar í mótinu og erum við eins og staðan er núna á toppi riðilsins með fullt hús stiga.
Láttu sjá þig í Egilz á morgun og ÁFRAM VALUR!
Comments:
Skrifa ummæli