miðvikudagur, apríl 25, 2007
Miðvikudagsmyndin...
Hinn gullfallegi nýjasti meðlimur familíunnar er mættur hér í fyrsta skipti og alveg örugglega ekki það síðasta í hinum stórskemmtilega dálki, miðvikudagsmyndin:) Augljóst með hvaða liði þessi dama heldur!!
Comments:
Skrifa ummæli