sunnudagur, apríl 15, 2007
Heyrst hefur...
Nú er komið að hinum sívinsæla slúðurdálk heyrst hefur en hann hefur verið í lægð undanfarið.....
Heyrst hefur að....
- Kjúllarnir séu flestir giftir og allar með kæró í vasanum..
- Að Sif sé aftur komin á markaðinn...
- Að Berry ætli í “so you think you can dance” með nýjan axlardans sem enginn kann eins vel og Hallbera...p.s video væntanlegt!!
- Að Fríða sé með snyrtistofu heima hjá sér og gerir allt sem í sínu valdi stendur til að láta leikmenn liðsins lúkka vel.
- Að Kata Jóns sé orðin stjúpa..
- Að Sara hafi hraunað yfir Helga Sig í bænum..
- Að Vanja sé komin í samkeppni við Röggu-video og myndirnar flæða útúr hillunum...
- Að Hallbera sé öll klipinn og marinn eftir blikaleikinn...
- Að leikmenn liðsins séu “algjörir vælarar” á æfingum....
- Að hlaupagarpurinn mikli Kata, sé alveg að ná sér af meiðslunum enda er stelpan alveg að fara yfir um og er örugglega í “engu” formi eftir þetta..
- Að eftir tímatöku kom í ljós að Guðný hleypur 200m jafnhratt hvort sem hún tekur tvo kollhnýsa í leiðinni eða hleypur beint..
- Að Vanja rústi alltaf píp-testum..
- Að við viljum fara að sjá Laubbu Jó og Guðrúni á æfingum!
- Að það sé jafnskemmtilegt að "horfa á meistaradeildina" og að "fylgjast með Ástu að horfa á meistaradeildina"....
- Að Kata sé nú þegar búin að plana þrítugs-afmæli sitt en það verður haldið cirka 2 mánuðum eftir afmælisdaginn vegna anna.
- Að “Baby Beth” sé hlaðin af pumafötum, og eigi líka Valstreyju nr. 1, (spurning hvort hún ætli að verða keeper, enda langsvalasta staðan á vellinum)
- Að margir leikmenn liðsins séu fullkomnlega samkeppnishæfir í 200m og 400m spretthlaupum í frjálsum og er líklegt að nokkrar taki þátt í Íslandsmótinu í frjálsum í júlí þegar smá pása kemur á deildinni.
- Að Dóru Maríu sé sárt saknað og vill liðið að hún fari að drífa sig heim á klakann..
- Að nú sé mikil pressa á leikmönnum liðsins á framhaldsskólaaldri til að taka þátt í söngvakeppni framhaldsskóla – æfingar byrja í næsta sing-star.
- Að Pála sé orðin skalladrottning liðsins eftir langar og strangar æfingar...
ýmislegt fleira hefur verið í gangi sem ég hvet ykkur eindregið til að setja í komment!
Annars sjáumst í þrekhring á morgun!
Comments:
Skrifa ummæli