miðvikudagur, apríl 04, 2007
Fjölskyldan stækkar!
Beta og Gylfi eignuðust dóttur kl.03.50 í nótt og er stelpan 15 merkur! Mæðgunum heilsast vel!
Innilega til hamingju Beta og Gylfi með nýju hlutverkin, það er nokkuð ljóst að þið munið aldrei koma til með að þurfa að leita langt eftir barnfóstru enda bíðum við í röðum eftir að líta augum á litlu prinsessuna.
TIL HAMINGJU!!
Comments:
Skrifa ummæli