fimmtudagur, mars 01, 2007
U19 hópurinn valinn sem fer til La Manga! Fjórir Valsarar!
U19 ára landslið kvenna mun taka þátt í æfingamóti á La Manga í mars og hefur Ólafur Þór Guðbjörnsson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, valið 18 manna hóp fyrir mótið. Leikið verður gegn Ítalíu, Englandi og Danmörku á þessu móti. Í hópnum eru fjórir Valsarar, Ása, Anna, Björg og Linda - til hamingju allar og gangi ykkur vel!
Hér er hópurinn í heild:
http://www.ksi.is/media/landslid/u19kvenna/U19_kvenna_LaManga_2007_hopur.doc
ÁFRAM ÍSLAND!
Comments:
Skrifa ummæli