
Rakel Logadóttir a.k.a the Black Pearl á
afmæli í dag og er daman orðin hvorki meira né minna en 26 ára! Við hér á valurwoman viljum óska henni
innilega til hamingju með daginn og vonum að hún hafi það gott í dag!! Hún fær síðan alvöru partý annað kvöld, en Kata capteinn hefur ákveðið að bjóða fólki heim til sín og er mæting 20.30!
Rakel, til hamingju með daginn!
# posted by Valur : 6:27 e.h.