þriðjudagur, mars 13, 2007
LOKSINS LOKSINS!!
Jæja landsmenn nær og fjær loksins náði eg að hakka mig inná þessa blessuðu síðu en eg hef staðið í ströngu síðustu vikur :)
það hefur verið heldur fámennt á æfingum síðustu vikuna en nokkrar valspíur skelltu sér til Portúgals,mér skilst að Rakel sé að slá í gegn og óskum við henni til hamingju með SKALLA markið sitt (",) þið hinar reynið að pull it 2gether :) djók þið eruð allar ok
B-L-U-E-T-E-A-M
ég,Hallbera,Sara,Fríða og Vanja höfum skemmt okkur þrusuvel á æfingum undir stjórn óléttasta þjálfara landsins en síðustu fréttir af þjálfaranum okkar innihéldu orðið springa.. en ég fann hérna á netinu hvað þú átt að taka með uppá deild http://www.doktor.is/Article.aspx?greinid=353 ekki gleyma að taka bókina með þér, eg hef heyrt að það sé ágætt að grípa í bók á milli hríða :)
D-O-K-T-O-R.-I.S
en fyrir ykkur útlendingana þá langar mig að segja ykkur að hún Berry er komin með auga á væntanlegt kærastaefni en sá heppni gengur undir nafninu "handyman" og hann er a TOTAL HOTTIE!! Sara er ennþá söm við sig en eg get ekki gefið upp nafnið á nýjasta skotinu hér á veraldarvefnum, já svo var ykkar sárt saknað á síðasta fimmtudag en 200 metrarnir voru teknir í snjóstormi og Ása tók sig til og ældi! ég ákvað að nýta tímann sem að þið eruð út í að kenna Önnu Garðars að hlaupa, æfingar hafa gengið misvel en hun er að reyna stelpan,svo lengi sem að hun reynir þá erum við allar ánægðar... þagggi!! En við söknum ykkar eða svona einhverja af ykkur (Gugga eg var með kosningu á æfingu og stelpurnar sakna þin mest) og okkur hlakkar til að sjá og fá allar gjafirnar/nammið.
H-A-N-D-Y-M-A-N
Heyrst hefur að Fríða ætli að halda partý 24.mars þannig að vinsamlegast takið þann dag frá, hver veit nema mökum Söru og Berry verði boðið með...heita og heitasta handyman landsins!
P-A-R-T-Ý
sjáumst hressar kæru liðsfélagar!
OK eg kann ekki að laga þetta, veit ekki af hverju það er svona langt bil... :S
Comments:
Skrifa ummæli