
Næsti leikur okkar í Reykjavíkurmótinu er annað kvöld,
föstudaginn 16.febrúar kl. 19.00 við Fjölni í Egilshöll. Fjölnir er búið að spila fjóra leiki í mótinu, vinna einn, gera eitt jafntefli og tapa tveimur. Við erum í 2. sæti með jafnmörg stig og KR á toppnum en þær eru með betra markahlutfall. Hér er mótið í heild:
http://www.ksi.is/mot/motalisti/urslit-stada/?MotNumer=14385ÁFRAM VALUR!
# posted by Valur : 10:12 f.h.