þriðjudagur, febrúar 20, 2007
25 manna æfingahópur valin hjá landsliðinu - 8 Valsarar

Við eigum átta fulltrúa í hópnum: Ásta, Gugga, Guðný, Kata, Pála, Sif, Rakel og Margrét (sem er reyndar titluð í Duisburg vegna þess að félagsskiptin eru ekki komin i gegn), til hamingju allar!
Hér er hópurinn í heild: http://www.ksi.is/media/landslid/akvenna/A_kvenna_aefingar_feb_2007.doc
Comments:
Skrifa ummæli