þriðjudagur, janúar 23, 2007
Óvissuferð!
Á morgun, miðvikudaginn 24.janúar er "félagslegt verkefni" eða réttara sagt óvissuferð sem kvennaráðið (aðallega Erla og Krissa) eru búnar að plana! Æfingin á morgun verður frá 16.30 - 17.30 og síðan er farið beint í sturtu því þetta byrjar kl. 18.00. Mæta með sturtudót, smá pening fyrir mat og góða skapið fyrir familíuna því við vitum ekkert hvað við erum að fara að gera! Það er skyldumæting svo ekki reyna einu sinni að beila..!
Comments:
Skrifa ummæli