sunnudagur, janúar 21, 2007
Idol kvöld Vals!
Idol kvöld Vals var haldið með prompi og prakt í gærkvöldi og heppnaðist stórvel. Hallbera sá um atriðið fyrir okkar hönd en hún söng
Handboltastelpurnar sungu líka um þennan víðfræga mann og verður að viðurkennast að þeirra atriði var pínulítið flottara... no offence Berry..en þær mættu með brúður og búninga sér til stuðnings:) Það er nokkuð ljóst að nú munu hefjast æfingar fyrir næsta ár og munu söngprufur hefjast strax eftir helgi!
Hérna eru nokkrar myndir frá kvöldinu: http://www.blog.central.is/thegirlz?page=viewPage&id=1303202 enjoy..
Comments:
Skrifa ummæli