mánudagur, janúar 22, 2007
Hvetjandi bónus !
KSÍ hefur nú stigið stórt skref og eiginlega möst að við setjum þetta inn sem frétta hér á valurwoman.. því sambandið hefur nú jafnað dagpeningagreiðslur til Karla og kvenna en hefur jafnframt heitið leikmönnum landsliðsins heldur betur hvetjandi bónus.
Ef liðið kemst í úrslitakeppni EM (sem verður að teljast raunhæfur möguleiki) þá munu 10 milljónir skiptast sem bónus milli þeirra leikmanna sem taka þátt í riðlakeppninni. Þessi frétt fer nú sem eldur í sinu erlendis jafnt sem hérlendis og þykir framfararskref og gott fordæmi fyrir aðrar þjóðir.
Ef liðið kemst í úrslitakeppni EM (sem verður að teljast raunhæfur möguleiki) þá munu 10 milljónir skiptast sem bónus milli þeirra leikmanna sem taka þátt í riðlakeppninni. Þessi frétt fer nú sem eldur í sinu erlendis jafnt sem hérlendis og þykir framfararskref og gott fordæmi fyrir aðrar þjóðir.
Comments:
Skrifa ummæli