fimmtudagur, janúar 25, 2007
Guðný Björk Óðinsdóttir Íþróttamaður Mosfellsbæjar
Guðný Björk Óðinsdóttir var kosin íþróttamaður Mosfellsbæjar nú á dögunum en hún átti hreint frábært síðasta tímabil, varð m.a kosinn efnilegasti leikmaður Íslandsmótsins á lokahófi KSI, lið ársins 2006 og náði því ótrúlega afreki að spila með öllum landsliðum íslands á 12 mánuðum. (flott grein um þetta hérna: http://www.visir.is/apps/pbcs.dll/article?AID=/20060905/IDROTTIR/109050067/1055)
Innilega til hamingju með þessa útnefningu þú átt hana svo sannarlega skilið!
Comments:
Skrifa ummæli