mánudagur, janúar 08, 2007
Æfingar hefjast á fullu - a.k.a skyldumæting!


Nú fara æfingar að hefjast á fullu og segir sagan að Elísabet Gunnarsdóttir sé búin að skipuleggja æfingar dauðans
sem felast í allskyns erfiði s.s klífa veggi, hlaupa í teygjum, slást, kasta exi, suicide spretti og margt margt fleira, vertu tilbúin!Nú þýðir ekkert elsku
mamma neitt því undirbúningstímabilið er formlega hafið!
Comments:
Skrifa ummæli
