þriðjudagur, desember 05, 2006
Annar nýr famelí member!!!
Að þessu sinni er það hin feiknagóða VANJA! en við þekkjum hana öll. Nú hún Vanja og Pála okkar eiga eitt sameiginlegt. Það er það að það er sko miklu betra að vera með þeim í liði en á móti;)
Vanja kemur frá serbíu-svartfjallalandi og spilaði með fjölni, KR og þá Breiðablik. Nú er hún sem sagt komin í rauðan búning....
En VANJA..VERTU VELKOMIN Í FAMELÍUNA OG OKKUR HLAKKAR TIL AÐ FÁ ÞIG Á NÆSTU ÆFINGU.
Comments:
Skrifa ummæli