miðvikudagur, nóvember 22, 2006
Gugga skrifar undir nýjan samning!
Okkar ástkæri markmaður hefur undirritað nýjan 2 ára samning, okkur Valsstelpum til mikillar gleði. Gugga hefur varið mark Valsstúlkna síðustu ár og staðið sig mjög vel, sérstaklega verður að nefna síðasta tímabil, sem var hreint frábært hjá stelpunni!! Það er engin spurning að Gugga er lykilleikmaður, bæði innan vallar sem utan. Jákvæð, metnaðarfull og hugsar eins og ekta "athlete".
Þetta er frábært Gugga!!
P.S. Ýtarlegri umsögn um Guggu mun koma í pistlinum Leikmaður í hnotskurn
Þetta er frábært Gugga!!
P.S. Ýtarlegri umsögn um Guggu mun koma í pistlinum Leikmaður í hnotskurn
Comments:
Skrifa ummæli