mánudagur, október 02, 2006
Margrét skrifar undir hjá Duisburg - staðfest..!

Margrét Lára hefur skrifað undir samning við þýska liðið Duisburg til ársins 2008. Hún fær reyndar ekki leikheimild fyr en í janúar en getur tekið þátt í bikarleiknum á móti Potsdam þann 22.október. Margrét Lára átti frábært tímabil fyrir Val í sumar en hún var markahæsti leikmaður mótsins með 34 m

Margrét, gangi þér allt í haginn - we love you all!
Comments:
Skrifa ummæli