<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, október 05, 2006

Landsliðið heldur til USA 

USA vs. ÍslandJöri hefur valið liðið sem mætir USA á sunnudag en liðið heldur utan á morgun. Leikurinn fer fram í Richmond Stadium í Virginíufylki, 8. október og hefst kl. 14:05 að staðartíma. Við valsarar eigum sjö leikmenn í hópnum eins og í síðasta leik auk þess er Beta eins og allir vita aðstoðarmaður Jöra og fer einnig með út.
Gugga, Kata, Margrét, Ásta, Dóra María, Fríða og Guðný, til hamingju og góða ferð!
ÁFRAM ÍSLAND!

Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow