sunnudagur, september 17, 2006
Margrét Lára skoðar Þýskaland...
Marco var í Þýskalandi um helgina að skoða aðstæður í Duisburg. Þar sá hún leik milli Duisburg og botnliðsins Brauweiler þar sem Duisburg vann stórsigur 8-1. Viola Oderbrecht fyrverandi leikmaður Vals leikur einmitt með Duisburg en hún kom inná í seinni hálfleik og átti góðan leik að sögn viðstraddra.
Nú verður spennandi að sjá hvaða lið fær að njóta krafta Margrétar Láru en hún er staðráðin í því að komast að hjá sterku erlendu liði:)
Comments:
Skrifa ummæli