miðvikudagur, september 13, 2006
Landsliðið á leið til Portúgal!
Jörundur Áki Sveinsson hefur tilkynnt landsliðshóp sinn er mætir Portúgal í lokaleik liðsins í riðlakeppni fyrir HM 2007. Leikið verður 28. september í Lissabon. Hópurinn er sá sami og gegn Svíþjóð og eigum við þar sjö fulltrúa: Gugga, Kata, Margrét, Fríða, Dóra María, Ásta og Guðný - til hamingju! FC VALURWOMAN ÓSKAR YKKUR GÓÐRAR FERÐAR OG GANGI YKKUR VEL!
Hópurinn í heild sinni lýtur svona út:
Markverðir
Þóra B. Helgadóttir
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Aðrir leikmenn
Ásthildur Helgadóttir (F)
Guðlaug Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Dóra María Lárusdóttir
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Erna B. Sigurðardóttir
Erla Steina Arnardóttir
Ásta Árnadóttir
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
Greta Mjöll Samúelsdóttir
Guðný Björk Óðinsdóttir
Katrín Ómarsdóttir
ÁFRAM ÍSLAND!!
Hópurinn í heild sinni lýtur svona út:
Markverðir
Þóra B. Helgadóttir
Guðbjörg Gunnarsdóttir
Aðrir leikmenn
Ásthildur Helgadóttir (F)
Guðlaug Jónsdóttir
Katrín Jónsdóttir
Edda Garðarsdóttir
Guðrún Sóley Gunnarsdóttir
Margrét Lára Viðarsdóttir
Hólmfríður Magnúsdóttir
Dóra María Lárusdóttir
Málfríður Erna Sigurðardóttir
Erna B. Sigurðardóttir
Erla Steina Arnardóttir
Ásta Árnadóttir
Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir
Greta Mjöll Samúelsdóttir
Guðný Björk Óðinsdóttir
Katrín Ómarsdóttir
ÁFRAM ÍSLAND!!
Comments:
Skrifa ummæli