fimmtudagur, september 07, 2006
Elízabet Gunnarz framlengir samninginn...!!
Okkar ástkæri þjálfari, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val og eru þetta frábærar fréttir fyrir liðið sem mun m.a taka þátt í Evrópukeppninni 2007!
Þjálfarateymi liðsins verður þá að öllu óbreyttu eins og það var þetta tímabil en Teddi er að ganga frá sínum málum við Val og Óli er með þriggja ára samning þannig að framtíðin er björt!
Elísabet mun einnig gegna starfi sem yfirþjálfari yngri flokka Vals stúlkna.
Comments:
Skrifa ummæli