föstudagur, ágúst 18, 2006
Undanúrslit í bikar næst!
Næsti leikur okkar er undanúrslit í Visa bikar kvenna á móti Stjörnunni. Leikurinn fer fram þriðjudaginn 22. ágúst klukkan 17,00 á Valbjarnarvelli og er hann í beinni útsendingu. Allir að koma á völlinn og styðja okkur til sigurs! ÁFRAM VALUR!!
Hinn undanúrslitaleikurinn er á milli núverandi bikarmeistara Breiðabliks og 1.deildarliðs Fjölnis.
Einnig vil ég minna á landsleik Íslands og Tékklands á morgun klukkan 16.00 á laugardalsvelli, allir að mæta á völlinn enda eigum við þar 7 leikmenn + aðstoðarþjálfara!!
Hinn undanúrslitaleikurinn er á milli núverandi bikarmeistara Breiðabliks og 1.deildarliðs Fjölnis.
Einnig vil ég minna á landsleik Íslands og Tékklands á morgun klukkan 16.00 á laugardalsvelli, allir að mæta á völlinn enda eigum við þar 7 leikmenn + aðstoðarþjálfara!!
Comments:
Skrifa ummæli