sunnudagur, júlí 30, 2006
Breiðablik í næsta leik!
Næsti leikur okkar er á móti Íslands- og bikarmeisturum breiðabliks á Kópavogsvelli, þriðjudaginn 1.ágúst klukkan 19.15. Ég vil hvetja alla til að koma og styðja okkur til sigurs í þessum mikilvæga leik! ÁFRAM VALUR!
Þetta er leikur í 11.umferð en aðrir leikir fara fram miðvikudaginn 2.ágúst en þeir eru: Fylkir – Þór/KA, Keflavík – Stjarnan, KR – FH.
Síðasti leikur okkar við Breiðablik fór 4-1 okkur í hag þar sem Rakel skoraði tvö, Fríða eitt og Margrét Lára eitt.
Comments:
Skrifa ummæli