sunnudagur, júní 25, 2006
FH annað kvöld í síðasta leik fyrri umferðar..
Í sjöundu umferð Íslandsmótsins mætum við í heimsókn í Kaplakrika og spilum þar við FH en leikurinn er mánudaginn 26.júní klukkan 19.15. Ég hvet alla til að mæta í fjörðinn og styðja okkur til sigurs, ÁFRAM VALUR!
Aðrir leikir í sjöundu umferð: Keflavík - Þór/KA, KR - Fylkir sem eru einnig spilaðir annað kvöld klukkan 19.15 og síðan sigraði Breiðablik Stjörnuna í gær 2-0 í fyrsta leik sjöundu umferðar.
Nokkrir punktar um leikinn og fyrri viðureignir: Fyrri leikur liðanna í fyrra fór fram á Hlíðarenda og endaði með 4-1 sigri þar sem Margrét Lára skoraði þrennu auk þess að FH ingar skoruðu 1 sjálfsmark. Seinni leikurinn fór 2-0 okkur í hag þar sem fyrverandi fyrirliði liðsins Íris Andrésdóttir skoraði bæði mörk liðsins.
FH er sem stendur á botni deildarinnar og eru búnar að tapa öllum sínum leikjum með markatöluna 2-35.
Aðrir leikir í sjöundu umferð: Keflavík - Þór/KA, KR - Fylkir sem eru einnig spilaðir annað kvöld klukkan 19.15 og síðan sigraði Breiðablik Stjörnuna í gær 2-0 í fyrsta leik sjöundu umferðar.
Nokkrir punktar um leikinn og fyrri viðureignir: Fyrri leikur liðanna í fyrra fór fram á Hlíðarenda og endaði með 4-1 sigri þar sem Margrét Lára skoraði þrennu auk þess að FH ingar skoruðu 1 sjálfsmark. Seinni leikurinn fór 2-0 okkur í hag þar sem fyrverandi fyrirliði liðsins Íris Andrésdóttir skoraði bæði mörk liðsins.
FH er sem stendur á botni deildarinnar og eru búnar að tapa öllum sínum leikjum með markatöluna 2-35.
Comments:
Skrifa ummæli