fimmtudagur, mars 23, 2006
Deildarbikarinn, Stjarnan - Valur í kvöld
vs.
Við spilum við Stjörnuna í Garðarbæ klukkan 19.00 í deildarbikarnum. (Egilz e-h að klikka..) Þetta er þriðji leikur okkar í mótinu og hann verður spilaður á gervigrasinu í Garðabænum....
Hópurinn á morgun: Gugga - Fríða - Kata - Guðný - Rut - Hallbera - Thelma - Laufey - Rakel - Guðrún - Ásta - Margrét - Bentina - Magga - Hlíf - Ingó - Thelma Björk - Andrea
Mæting korter í sex í hinn aldrómaða "legendary" klefa (kung fu fighting) - Leikmenn sjá semsagt um lagaval.....
Comments:
Skrifa ummæli