sunnudagur, febrúar 05, 2006
Styttist í fyrsta leikinn okkar:)
Fjölnir vs. Valur
Jæja núna styttist í fyrsta leikinn okkar í Reykjavíkurmótinu en hann er föstudaginn 10.febrúar klukkan 19.00 á móti Fjölni í Egilzhöll. Strax á eftir okkar leik er annar leikur í mótinu milli KR og Fylkis.
Spurning hvort "joey-group" fái frí á hlaupaæfingu þann föstudaginn til að taka þátt í einum leik eða svo, fatty group er hins vegar í fullu formi og lyftir samdægurs;)
Comments:
Skrifa ummæli