fimmtudagur, febrúar 23, 2006
HAPPDRÆTTI 2006!
Já happdrættið er komið af stað og erum við (aðallega ásta) búnar að safna gríðarlega góðum, flottum og verðmætum vinningum sem þið getið séð hér: http://happadraetti.blogspot.com/
Miðinn kostar aðeins 1000 krónur og eru útgefnir miðar 1000 stk.
DREGIÐ VERÐUR ÚR VINNINGUM FIMMTUDAGINN 16.MARS og verða vinningshafar birtir á happdrættissíðunni, happadraetti.blogspot.com
tékkið endilega á vinningunum, þeir eru geðveikir...
Comments:
Skrifa ummæli