þriðjudagur, febrúar 21, 2006
Beta býður í boltapartý!
Eftir æfingu á morgun ætlum við heim til Betu í nýja húsnæðið og horfa saman á stórleikin Chelsea - Barcelona. Getum farið í sturtu í Framheimilinu - komið endilega með komment um hvar þið viljið panta eitthvað að borða og hvernig þið haldið að leikurinn fari;)
Comments:
Skrifa ummæli