<$BlogRSDUrl$>

fimmtudagur, september 01, 2005

Íslandsmeistaratitilinn kvaddur 

Í gær tryggði Breiðablik sér Íslandsmeistaratitilinn í Landsbankadeildinni 2005. Það hefur verið gaman að geyma bikarinn undanfarið ár og góðar minningar um hann vel geymdar. Það er samt ekki hægt að segja annað en að Breiðablik eigi bikarinn skilið eftir taplaust sumar og óskum við þeim til hamingju með titilinn. Núna spýtum við valsmenn bara í lófana og gerum allt sem við getum til að vinna titilinn til baka að ári.

Næsti leikur okkar er á sunnudag á móti KR JAFNFRAMT okkar síðasti leikur hér heima í sumar. Leikurinn er að Hliðarenda kl. 14.00


Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow