föstudagur, september 30, 2005
Hófið
Jæja já komið að hófinu góða á morgun. Það verður ekki teiti hjá Evu eins og var planið heldur er mæting niðr´í Smith og Norland (rétt hjá Ármannsvellinum) í kokteil klukkan fimm -- 17:00!! Innilegar óskir hafa borist um að við verðum tímalega því það verða verðlaunaafhendingar og fleiri skemmtilegir dagskráliðir í gangi og ekki verður hægt að bíða með þá lengi. Þannig að við skulum vera til fyrirmyndar og vera fyrstar á svæðið!! Það verður síðan bus frá Smith og félögum undir allt liðið upp á Broadway.
Allar að gera sig sætar snemma og drífa sig svo í kokteilinn ;) Sjáumst...........
Allar að gera sig sætar snemma og drífa sig svo í kokteilinn ;) Sjáumst...........
Comments:
Skrifa ummæli