<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, september 05, 2005

Fréttir frá Laugó..og svona 

Sælar og takk fyrir síðast.....sem sagt...síðasti leikurinn var í gær á móti KR(ónunum) og unnum við örugglega 5-núll. (Margrét Markamaskínan okkar skoraði 2, Mjálmfríður 1, Láfý 'olafs 1 og Pearlí eitt) Síðan fengum við silfrið afhent við hátílega athöfn þar sem 'Eg (rakel loga) og ásta hlupum svo einar...siflurhringinn þar sem hinar voru svo miklir plebbar að hlaupa ekki með okkur!:) takk fyrir stuðningin girls!! We appreciate it! ;)

Allavegna það er nóg um að vera á laugó´hja mér og Kate. Við fórum í heitapottinn í dag þar sem flugurnrar ákváðu í sameiningu að ráðast á eina stelpu og leggja hana í einelti. 'eg og Kate horfðum á okkur til mikilla ánægju og yndisauka. Síðan erum við búnar að hanga á netinu í fimm tíma...fórum svo og stálum snúru frá heimavistinni til að geta horft á sjonvarpið. Sem sagt....með öðrum orðum...það er allt að gerast hérna á laugó!!!!!!

En víkjum okkur að öðru máli...EUR'O keppnin fer að rúlla af stað....förum við út á manudaginn og spilum fyrsta leikinn gegn DJURGATEN.....eða eitthvað.......Þetta verður gaman!

en jæja nú er komin háttatimi hja mer og Kate..........(þetta er ótruleg blanda...kate er þrifsjúk og ég er alltaf svöng)

anívei.....góða nótt!

P.S . enda þessa færslu með finnskum HOTTIES!! YEA BABY YEA!!! (held að þetta sé gaurinn sem var að reyna við dóru maríu!);)




Comments: Skrifa ummæli

This page is powered by Blogger. Isn't yours?


Go to ImageShack® to Create your own Slideshow