fimmtudagur, ágúst 04, 2005
Valur - Keflavík 4-1 - Finnland næst á dagskrá..
Unnum Keflavík í gær í hörkuskemmtilegum leik 4-1. Nína var mætt aftur á hlíðarenda en nú í öðrum lit (samt eins puma búning sko..) Margrét Lára með þrennu og Dóra Stefánsdóttir (maður leiksins) þrumaði einu inn! Guðný átti sinn fyrsta leik í byrjunarliðinu en liðið var: Gugga, Laufey, Íris, Dóra, Ásta, Rakel, Guðný, Fríða, Elín, Margrét og Dóra María. Nú er aftur hlé á deildinni hjá okkur enda erum við að fara til Kokkola (eða e-h álíka) í Finnlandi að keppa á Evrópumótinu...
fxxkin enjoy it!
Comments:
Skrifa ummæli