þriðjudagur, ágúst 23, 2005
Breiðablik - Valur næst á dagskrá
Þessi síða hefur verið nokkuð illa uppfærð upp á síðkastið en ef við stiklum á stóru þá unnum við semsagt síðasta leik á móti ÍBV 3-1 eftir erfiðan fyrri hálfleik þar sem ÍBV komst í 1-0 en síðan skoruðum við 3 góð mörk í seinni hálfleik. Staðan 3-1 í leikslok og 3 stig í hús.
Næsti leikur er svo á móti Breiðablik á kópovogsvelli í undanúrslitum VISA bikarsins og segir sagan að stórhljómsveitin Igore hiti upp með Kristínu Ýr í fararbroddi. En allavega þá byrjar þessi leikur klukkan 17:30 á miðvikudaginn og væri mjög vel þegið að fá trommarana og fleiri áhorfendur til að styðja við bakið á okkar í þessum stórslag :)
ÁFRAM VALUR!!!!
Næsti leikur er svo á móti Breiðablik á kópovogsvelli í undanúrslitum VISA bikarsins og segir sagan að stórhljómsveitin Igore hiti upp með Kristínu Ýr í fararbroddi. En allavega þá byrjar þessi leikur klukkan 17:30 á miðvikudaginn og væri mjög vel þegið að fá trommarana og fleiri áhorfendur til að styðja við bakið á okkar í þessum stórslag :)
ÁFRAM VALUR!!!!
Comments:
Skrifa ummæli