fimmtudagur, júlí 07, 2005
ÍA á morgun og Finnland í evrópukeppninni
9.leikur okkar á Íslandsmótinu er á morgun en þá mætum við ÍA upp á Skaga. Eftir frekar dapra daga hefjum við okkur til flugs á ný gegn ÍA. Þrátt fyrir sterka stöðu Blika í deildinni klárum við mótið að sjálfsögðu með sóma og vonumst til að stuðningsmenn okkar komi á sem flesta leiki sem eftir eru.
Leikurinn hefst kl. 20.00 á morgun og ef einhverjir vilja koma með í rútunni þá leggjum við af stað kl. 17.45 frá Hlíðarenda að sjálfsögðu með Hópbílum.
í dag ver svo dregið í Evrópugameinu og við lentum í Finnlandi. Þar mætum við finnsku meisturunum, Röa frá Noregi og eistnesku meisturunum. Spilað verður 9. - 11. og 13.ágúst.
Það eru spennandi tímar framundan og spurningin hvort gleðin taki ekki bara öll völd núna :)
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið að ákveðið að liðið mun hittast í hádeginu á morgun og borða saman grjónagraut frá 1999 svona til að stuða sig fyrir leik :)
Gúgú
Leikurinn hefst kl. 20.00 á morgun og ef einhverjir vilja koma með í rútunni þá leggjum við af stað kl. 17.45 frá Hlíðarenda að sjálfsögðu með Hópbílum.
í dag ver svo dregið í Evrópugameinu og við lentum í Finnlandi. Þar mætum við finnsku meisturunum, Röa frá Noregi og eistnesku meisturunum. Spilað verður 9. - 11. og 13.ágúst.
Það eru spennandi tímar framundan og spurningin hvort gleðin taki ekki bara öll völd núna :)
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið að ákveðið að liðið mun hittast í hádeginu á morgun og borða saman grjónagraut frá 1999 svona til að stuða sig fyrir leik :)
Gúgú
Comments:
Skrifa ummæli