laugardagur, júlí 16, 2005
Leikurinn í gær og slúðrið á götunum........
Í gær spiluðum við á móti Stjörnunni á gervigrasinu í Garðabæ og unnum 3-0. Margrét Lára skoraði 2 og Laufey Ólafs 1. Frekar dapur leikur hjá okkur en mörkin telja og stigin voru 3 þannig þetta er nú í góðu lagiJ Svarti punkturinn er að sjálfsögðu fjarvera Pálu sem sat þó á bekknum og studdi við bakið á okkurJ
Langt síðan slúðrinu á götunum hefur verið skellt inn en hér er það helsta....heyrst hefur..
Að næsta takmark Lilju Kjalars sé að klifra upp Hallgrímskirkju eftir að hafa klifrað upp vegginn ógurlega í óvissuferðinni...
Að Laufey Ólafs sé skipulagðasta manneskja i heimi og sé nú þegar búin að plana allar helgar til 12.nóvember...
Að Beta sé leynilega að æfa karate og ef einhver stendur sig illa þá er hún tilbúin með spörkin......síðast var það geislaspilarinn sem fékk að kenna á því...
Að Lundinn í Vestmannaeyjum sé skemmtistaður....ekki fugl, ekki fiskur....
Að Íris sé alltaf að læsa bíllyklunum inní bílnum sínum og sé búin að kaupa sér skellinöðru til að geta ekki læst neitt inni...
Að Dóra María geti spilað með Kahn, Ballack og félögum í þýska landsliðinu slík sé tæknin hjá stelpunni....
Að krökkunum í knattspyrnuskólanum sé aðallega kennt að dansa...
Að kælirinn inn í klefa sé tómur...
Að Pála sé ófáanlega til að fara af knattspyrnuvellinum, það er ekki nóg að handleggsbrjóta hana, nei, hún þarf að slíta krossbönd, þá er henni orðið pínu illt og fer kannski af leikvelli...
Að Dóra, Dóra María, Gugga, Fríða, Margrét, Laufey, Íris, Rakel, Ásta og Beta séu allar e-h pirraðar og hafi því bara ákveðið að skella sér til útlanda.... Sumir til USA aðrir til Sverge.. Óli tekur þá bara æfingarnar á meðan...
Að íris hafi misstígið sig í fyrsta skipti í 18 ár eða tæplega allur samanlagður aldur margrétar láru, hún sér víst mjög eftir þessu og hefur þurft að líða fyrir það í þrjá heila daga! ;)
Endilega komiði með meira slúður.....:)
Langt síðan slúðrinu á götunum hefur verið skellt inn en hér er það helsta....heyrst hefur..
Að næsta takmark Lilju Kjalars sé að klifra upp Hallgrímskirkju eftir að hafa klifrað upp vegginn ógurlega í óvissuferðinni...
Að Laufey Ólafs sé skipulagðasta manneskja i heimi og sé nú þegar búin að plana allar helgar til 12.nóvember...
Að Beta sé leynilega að æfa karate og ef einhver stendur sig illa þá er hún tilbúin með spörkin......síðast var það geislaspilarinn sem fékk að kenna á því...
Að Lundinn í Vestmannaeyjum sé skemmtistaður....ekki fugl, ekki fiskur....
Að Íris sé alltaf að læsa bíllyklunum inní bílnum sínum og sé búin að kaupa sér skellinöðru til að geta ekki læst neitt inni...
Að Dóra María geti spilað með Kahn, Ballack og félögum í þýska landsliðinu slík sé tæknin hjá stelpunni....
Að krökkunum í knattspyrnuskólanum sé aðallega kennt að dansa...
Að kælirinn inn í klefa sé tómur...
Að Pála sé ófáanlega til að fara af knattspyrnuvellinum, það er ekki nóg að handleggsbrjóta hana, nei, hún þarf að slíta krossbönd, þá er henni orðið pínu illt og fer kannski af leikvelli...
Að Dóra, Dóra María, Gugga, Fríða, Margrét, Laufey, Íris, Rakel, Ásta og Beta séu allar e-h pirraðar og hafi því bara ákveðið að skella sér til útlanda.... Sumir til USA aðrir til Sverge.. Óli tekur þá bara æfingarnar á meðan...
Að íris hafi misstígið sig í fyrsta skipti í 18 ár eða tæplega allur samanlagður aldur margrétar láru, hún sér víst mjög eftir þessu og hefur þurft að líða fyrir það í þrjá heila daga! ;)
Endilega komiði með meira slúður.....:)
Comments:
Skrifa ummæli