laugardagur, júlí 09, 2005
Geggjaður leikur LOKSINS
Það er greinilegt að liðið á að ferðast með rútu í leiki :) Leikurinn við ÍA í kvöld uppi á Skaga frá bara í einu orði sagt FRÁBÆR. Gott að vita hversu vel við getum spilað og gaman að sjá liðið rífa sig upp eftir erfiða viku og spila jafn vel og raunin varð. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður í rokinu og rigningunni var spilið með því besta sem maður sér í fótbolta og leikgleðin til mikillar fyrirmyndar.
Ekki má gleyma þeim stuðningsmönnum sem lögðu leið sína upp á skaga með lúðra og tilheyrandi.... THANX fyrir mikilvægan stuðning.
Þrátt fyrir að titillinn eftirsótti sé nánast farin frá okkur þá er gaman að sjá að við getum notið þess að spila fótbolta og haldið áfram í átt að öðrum titlum því það er nóg eftir af sumrinu eins og staðan er í dag í það minnsta.
Liðið: Gugga - Ásta - Íris (Rut 67.mín) - Laufey Jóh (Guðrún 67.mín) - Dóra - Fríða - Laufey Ó - Rakel - Elín (Lilja 67.mín) - Margrét - Dóra María.
Mörkin: Margrét Lára 5 - Dóra M - Laufey Ó - Rakel - Fríða
Pála missti því miður af leiknum vegna leikbanns.
Valur risastórum vængjum þöndum :)
Ekki má gleyma þeim stuðningsmönnum sem lögðu leið sína upp á skaga með lúðra og tilheyrandi.... THANX fyrir mikilvægan stuðning.
Þrátt fyrir að titillinn eftirsótti sé nánast farin frá okkur þá er gaman að sjá að við getum notið þess að spila fótbolta og haldið áfram í átt að öðrum titlum því það er nóg eftir af sumrinu eins og staðan er í dag í það minnsta.
Liðið: Gugga - Ásta - Íris (Rut 67.mín) - Laufey Jóh (Guðrún 67.mín) - Dóra - Fríða - Laufey Ó - Rakel - Elín (Lilja 67.mín) - Margrét - Dóra María.
Mörkin: Margrét Lára 5 - Dóra M - Laufey Ó - Rakel - Fríða
Pála missti því miður af leiknum vegna leikbanns.
Valur risastórum vængjum þöndum :)
Comments:
Skrifa ummæli