þriðjudagur, júní 21, 2005
Valur - FH kl. 20.00 í kvöld!
Í kvöld tökum við á móti FH á Hlíðarenda og erum við staðráðnar í að næla í 3 stig, sérstaklega eftir að strákarnir okkar töpuðu 3 stigum á móti Íslandsmeisturunum úr Hafnarfirði í karladeildinni...
FH liðið er búið að spila hreint ágætlega í sumar og lögðu meðal annars ÍBV og ÍA á Akranesi þannig að við búumst við hörkuleik og það væri nú gaman að sjá eitthvað fólk í stúkunum að styðja okkar áfram:)
Hlíðarendi klukkan 20.00 allir á völlinn!
FH liðið er búið að spila hreint ágætlega í sumar og lögðu meðal annars ÍBV og ÍA á Akranesi þannig að við búumst við hörkuleik og það væri nú gaman að sjá eitthvað fólk í stúkunum að styðja okkar áfram:)
Hlíðarendi klukkan 20.00 allir á völlinn!
Comments:
Skrifa ummæli