fimmtudagur, júní 30, 2005
GEÐVEIKUR sigur
Mikil spenna var í loftinu á þriðjudag þegar flautað var til leiks í vesturbæ ...
eftir slakan fyrri hálfleik vöknuðum við verulega til lífsins og spiluðum fínan seinni hálfleik.
KR komst þó yfir á 55.mín en við jöfnuðum nokkrum mínútum síðar og þannig lifði leikurinn þar til að 3 mín voru eftir af venjulegum leiktíma að við loksins náðum boltanum inn fyrir línuna en það mark kom beint upp úr horni. Sigurinn var sanngjarn þrátt fyrir umdeilt sigurmark og gefur okkur góðan byr í seglin fyrir næsta leik sem VIÐ GETUM EKKI BEÐIÐ EFTIR :)
VALUR - BREIÐABLIK ÞRIÐJUDAG KL. 20.00
eftir slakan fyrri hálfleik vöknuðum við verulega til lífsins og spiluðum fínan seinni hálfleik.
KR komst þó yfir á 55.mín en við jöfnuðum nokkrum mínútum síðar og þannig lifði leikurinn þar til að 3 mín voru eftir af venjulegum leiktíma að við loksins náðum boltanum inn fyrir línuna en það mark kom beint upp úr horni. Sigurinn var sanngjarn þrátt fyrir umdeilt sigurmark og gefur okkur góðan byr í seglin fyrir næsta leik sem VIÐ GETUM EKKI BEÐIÐ EFTIR :)
VALUR - BREIÐABLIK ÞRIÐJUDAG KL. 20.00
Comments:
Skrifa ummæli