sunnudagur, maí 01, 2005
Stórsigur í dag ÍBV - Valur 1 - 8
Þá eru undanúrslitin í deildarbikarnum að baki og við áfram eftir stórsigur á ÍBV í góðu gluggaveðri á Stjörnuvellinum. Fyrri hálfleikur var bara í hreinskilni frekar leiðinilegur á að horfa og staðan í hálfleik 0-1 fyrir okkur þrátt fyrir 2-3 góð færi sem við fórum illa með þar fyrir utan. Seinni hálfleikur var ekki lengi að gleðja augað en þá skoraði Nína eftir aðeins 8 sek þrátt fyrir að ÍBV hafi byrjað með boltann. Í kjölfarið fylgdi góð súpa af mörkum og útkoman 7 marka sigur og úrslitaleikur næsta föstudag á Stjörnuvelli gegn röndótta liðinu in west town of Rvk.
Pála Marie og Margrét Lára voru fjarri góðu gam.. vegna meiðsla.
Liðið í dag: Gugga - Laufey Jóh - Íris - Ásta (Rúna 78 mín) - Fríða - Dóra María - Dóra - Laufey Ó - Elín (Rut 65 mín) - Nína - Guðrún (Guðný 55.mín).
Ásta þurfti að yfirgefa völlin vegna meiðsla sem ekki er vitað hversu alvarleg eru.
Mörk: Nína 3, Dóra S 2, Laufey Jóh, Guðný og laufey Ó
Þess má geta að Guðný skoraði þarna sitt fyrsta mark fyrir Val.
Pála Marie og Margrét Lára voru fjarri góðu gam.. vegna meiðsla.
Liðið í dag: Gugga - Laufey Jóh - Íris - Ásta (Rúna 78 mín) - Fríða - Dóra María - Dóra - Laufey Ó - Elín (Rut 65 mín) - Nína - Guðrún (Guðný 55.mín).
Ásta þurfti að yfirgefa völlin vegna meiðsla sem ekki er vitað hversu alvarleg eru.
Mörk: Nína 3, Dóra S 2, Laufey Jóh, Guðný og laufey Ó
Þess má geta að Guðný skoraði þarna sitt fyrsta mark fyrir Val.
Comments:
Skrifa ummæli