mánudagur, maí 09, 2005
Íslandsmeistaratitill að mati hinna liðanna
Í dag var spáin fyrir landsbankadeild karla og kvenna ..... og okkur var spáð Íslandsmeistaratitli og það reyndar með miklum yfirburðum. Alltaf ánægulegt að sjá okkur í efsta sæti en ekki má gleyma því að spáin rætist oft ekki og hafa þarf fyrir að spila mótið þrátt fyrir góða spá.
Gaman verður að sjá andstæðinga okkar þegar liðin eru orðin fullmönnuð og vonandi verður þetta spennandi mót :)
Þess má geta að karlaliði Vals var síðan spáð 3.sæti en liðinu hefur ekki verið spáð svo háu sæti síðan einhverntímann á síðustu öld.
Greinilegt að sumarið verður pressusumar og gaman gaman :)
Gaman verður að sjá andstæðinga okkar þegar liðin eru orðin fullmönnuð og vonandi verður þetta spennandi mót :)
Þess má geta að karlaliði Vals var síðan spáð 3.sæti en liðinu hefur ekki verið spáð svo háu sæti síðan einhverntímann á síðustu öld.
Greinilegt að sumarið verður pressusumar og gaman gaman :)
Comments:
Skrifa ummæli