sunnudagur, apríl 10, 2005
Valur - Stjarnan 12 - 2
Á föstudag spiluðum við í deildarbikar við Stjörnuna og endaði leikurinn 12 - 2 fyrir okkur. Þá höfum við spilað 3 leiki í mótinu og loksins breyttust úrslitin. Samt erum við að fá okkur jafn mörg mörk og í leikjunum á undan. Leikurinn byrjaði af krafti skoruðum strax á 5 mín og komumst fljótlega í 3-0. Stjarnan setti á okkur 2 mörk fyrir hlé og staðan í hálfleik var 6-2.
Seinni hálfleikur var mjög vel spilaður af okkur hálfu og við bættust 6 mörk.
Liðið: Gugga, Íris, Laufey Jóh (Guðrún 75 mín), Pála (Regína 68 mín), Fríða (Elín 68.mín), Laufey Ó, Dóra, Ásta (Vilborg 68 mín), Dóra María (Rut 75 mín), Nína, Margrét.
Mörk: Nína 3 - Margrét 3 - Dóra María 2 - Dóra - Regína - Laufey Ó - Vilborg
Seinni hálfleikur var mjög vel spilaður af okkur hálfu og við bættust 6 mörk.
Liðið: Gugga, Íris, Laufey Jóh (Guðrún 75 mín), Pála (Regína 68 mín), Fríða (Elín 68.mín), Laufey Ó, Dóra, Ásta (Vilborg 68 mín), Dóra María (Rut 75 mín), Nína, Margrét.
Mörk: Nína 3 - Margrét 3 - Dóra María 2 - Dóra - Regína - Laufey Ó - Vilborg
Comments:
Skrifa ummæli